• Set ehf.

    Röraverksmiðja

  • Set ehf.

    Röraverksmiðja

Um fyrirtækið

Set var stofnað árið 1978 þegar fyrirtækið sem áður var Steypuiðjan hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum Í framhaldi af þessu hafa bæst við ýmsar fleiri gerðir plaströra og rörakerfa, en öll framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set á Selfossi og í Þýskalandi.

Vöruflokkar

Aðalvöruflokkar Set eru hitaveituefni, vatnsveituefni, fráveituefni og hlífðarrör en undir þá flokka falla flest allar vörur sem fyrirtækið framleiðir og flytur inn. Söludeild okkar veitir frekari upplýsingar um vörur og meðhöndlun í síma 480 2700 eða með tölvupósti á set@set.is

Þjónustudeild

Þjónustudeild Set hefur vaxið mikið á undanförnum árum en deildin tekur að sér hin ýmsu verkefni í samsuðu og tengingum á lögnum. Starfsfólk með mikla reynslu og sérþekkingu af lagnamarkaðnum og vörum frá Set veitir faglega og trausta þjónustu.tæknihandbok_VH_BR_2016
Ensk útgáfu Tæknihandbókar Set með á sýningu í London

Ensk þýðing Tæknihandbókar Set er nú tilbúin og munu fulltrúar fyrirtækisins taka þá útgáfu bókarinnar með sér á Eco-build sýninguna sem verður haldin í London dagana 7.-9. mars. Um er að ræða byggingariðnaðarsýningu þar sem mörg af stærstu fyrirtækjum heims í þessum geira verða á meðal þátttakenda og munu fulltrúar Set kynna fyrirtækið og vörur þess…

arion_banki_framurskarandi
Gjöf frá Arion banka Selfossi

Í janúar sl. fékk Set viðurkenningu frá Creditinfo fyrir að vera framúrskarandi fyrirtæki ársins 2016. Að því tilefni komu fulltrúar frá útibúi Arion banka á Selfossi, þau Hafsteinn Jóhann Hannesson og Unnur Edda Jónsdóttir, í höfuðstöðvar Set og gáfu fyrirtækinu að gjöf slönguspil sem hefur tilvísun í rekstur fyrirtækis og sýnir að leiðin er ekki…

Kiwanis_001
Kiwanisklúbbar í heimsókn

Góður hópur, sem taldi um 30 manns, kom í heimsókn í höfuðstöðvar Set á Selfossi fyrr í þessari viku. Þetta voru meðlimir frá Kiwanisklúbbnum Búrfelli á Selfossi og Kiwanisklúbbnum Ölveri frá Þorlákshöfn sem litu við og fengu kynningu á starfseminni sem á sér stað innan veggja Set á Eyraveginum á Selfossi. Bergsteinn Einarsson, forstjóri Set, Louise…


Fréttir og tilkynningar
Verkefni
Set ehf.
  • Eyravegur 41, 800 Selfoss
  • 480 2700
  • 482 2099
  • set@set.is