Samstarf í sorpmálum
Set hefur síðastliðin tvö ár átt í samstarfi við fyrirtækið Pure North Recycling um endurvinnslu á hluta af því plasti sem fellur til í framleiðslu fyrirtækisins. Í dag er Pure North Recycling eina fyrirtækið á Íslandi sem endurvinnur plast að fullu. Í endurvinnslunni er óhreinum plastúrgangi breytt í plastpallettur sem seldar eru til framleiðslu á…