Hið árlega Set mót í fótbolta er ört vaxandi viðburður
Set mótið var haldið á Selfossi helgina 13-14. júní sl. en það hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður í bæjarfélaginu frá því það hófst 2014. Mótið sækja tveir árgangar 6. flokks drengja. Skráðir þátttakendur voru 760 frá 31 knattspyrnufélagi en alls léku 127 lið í 12 riðlum á 18 keppinsvöllum. Stöðugur vöxtur hefur…