Set knattspyrnumótið á Selfossi 11. til 12. júní 2022 – Myndband
Vel heppnað Set-mót er að baki, stærra en nokkru sinni fyrr. Mótið sem er fyrir yngra árið í 6. flokki drengja var fyrst haldið árið 2014. Fjöldi þátttakenda hefur vaxið jafnt og þétt með hverju ári, voru nú yfir 800 í 120 liðum og 60 dómarar dæmdu 700 leiki. Vel á fjórða þúsund manns dvöldu…