Set styður Krabbameinsfélag Árnessýslu
Set hefur gert samstarfssamning til þriggja ára við Krabbameinsfélag Árnessýslu. Fyrirtækið mun styðja við starfsemina með þriggja ára samningi um mánaðarlegt framlag. Við undirritun samningsins í síðustu viku sagði Svanhildur Ólafsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu; „Við erum gríðarlega þakklát fyrir þennan styrk og samstarfið er afar þýðingarmikið fyrir félagið. Þetta tryggir félaginu tækifæri til að eflast…