FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Hér getur þú lesið fréttir og tilkynningar tengdar starfsemi okkar.

2023-06-10 10.50.55

Set mótið 2023

Hið árlega Set mót fór fram í blíðskaparveðri helgina 10-11. Júní.

Á Set mótinu keppa strákar af yngra ári 6.flokks í nokkrum deildum. Um er að ræða eitt af stærri sumarmótunum á landinu þar sem mikill fjöldi liða allstaðar að af landinu tóku þátt.

Lesa meira

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Fáðu fréttir og fróðleik með tölvupósti.