Set fær viðurkenningu Creditinfo sjötta árið í röð
Sjötta árið í röð 2018 er Set ehf. í hópi þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum landsins.
Stjórnendur Set eru stoltir af frammistöðu starfsfólks fyrirtækisins á íslenskan mælikvarða því kröfurnar eru strangar og ekki sjálfgefið að uppfylla þær allar í senn.