Vatnsveituefni - Fráveituefni - Dælur - Sérlausnir - Þjónusta

Set býður fjölbreyttar lausnir þegar kemur að fiskeldi. Áratuga reynsla og þekking er sérstaða Set og hefur fyrirtækið aukið umsvif verulega á sviði fiskeldis á síðustu árum, sér í lagi landeldi. Vatnsveituefni, fráveituefni, dælur, þjónusta og ráðgjöf ásamt sérlausnum í smíði á tönkum og stórum tengistykkjum er aðeins hluti af því vöruúrvali sem Set getur boðið upp á tengt fiskeldisgeiranum.