Uncategorized

Set er Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Set hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem „Framúrskarandi fyrirtæki” frá árinu 2013. Það var því mikill heiður að taka við viðurkenningunni í 13. skipti við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær, 30. október.

Það er ekki sjálfgefið að fyrirtæki fái þessa viðurkenningu, en Set hefur nú fengið hana 12 ár í röð.