Fagþing Samorku í Hveragerði
Samorka, samtök veitufyrirtækja, gengust fyrir fagráðstefnu og sýningu fyrir hita-, vatns- og fráveitusvið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 23.- 25. maí sl. Ráðstefnan var afar yfirgripsmikil og fjölmörg góð erindi voru flutt þar um hin ýmsu málefni veitustarfseminnar. Set var með sýningarbás á meðan á ráðstefnunni stóð og tók þátt í viðburðum sem boðið…