Set hefur fest kaup á fyrirtækinu Dælur og þjónusta
Set hefur fest kaup á fyrirtækinu Dælur og þjónusta sem nú síðast var í eigu Ísfells. Dælur og þjónusta er gamalgróið fyrirtæki sem þjónað hefur innlendum markaði í fjölmörgum atvinnugreinum. Hjalti Þorsteinsson starfaði lengi hjá Dælum og þjónustu en hefur nú verið ráðinn sölu og rekstrarstjóri í vöruhúsi Set í Reykjavík. Set mun bjóða upp…