Set ehf heldur námskeiðið „Meðhöndlun lagnaefnis“ í höfuðstöðvum sínum að Eyravegi 41 á Selfossi.

Hægt er að skrá sig á námskeið hér að neðan.

Verð: 39.900 .-
Innifalið:
Námskeiðsgögn, kaffi og bakkelsi, hádegismatur.
Hægt er að velja úr 2 tímasetningum þá daga sem námskeiðið er haldið. Fyrir hádegi og eftir hádegi. Hádegismatur er innifalinn fyrir báða hópa.

Lýsing námskeiðs

Mæting, móttaka lagnaefnis
Kaffi
Geymsla lagnaefnis
Unnið með lagnaefni

Hér er hægt að opna skráningasíðuna í nýjum gluggahttps://forms.office.com/e/1mRhX3eDgM