Þetta námskeið er fyrir pípulagningamenn, lagnamenn og aðra sem vinna með plastlagnir. Námskeiðið nær yfir almennar upplýsingar um plastlagnir, efnisfræði plastlagna, undirbúning og framkvæmd lagnavinnu. Það fjallar ítarlega um aðferðir við samsetningu plaströra. Þátttakendur læra að vinna með spegilsuðu og rafsuðu með vélum frá GF

Farið yfir HACCP matvælaeftirlitskerfið og hlutverk þess.

Námskeiðið samanstendur af bæði bóklegum og verklegum hluta.