Á bolludag fengum við góða gesti í heimsókn en þá komu stúlkur úr 7. bekk í Sunnulækjarskóla og kynntust starfsemi okkar. Í lok heimsóknarinnar fengu gestirnir derhúfu og rjómabollur við mikinn fögnuð.
Við þökkum þessum skemmtilegu gestum fyrir komuna.