Fréttir

Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Set hefur nú útnefnt eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014. Set er á meðal 1,7% íslenskra fyrirtækja sem standast kröfur Creditinfo við styrkleikamat. Við þökkum viðskiptavinum okkar og starfsfólki þennan frábæra árangur.