Fréttir

Set á Sjávarútvegssýningunni 2022

Set tók þátt á Iceland fishing Expo 2022 í laugardalshöll 21-23 september. Sýningin var hin glæsilegasta og tókst með eindæmum vel. Áætlað var að um 20.000 mans hefðu sótt sýninguna og var básinn hjá Set var þétt setinn alla dagana og mörg fyrirtæki sýndu Set áhuga.