Jung Multidrain UV 620-1S brunndæla með kúluflotrofa, 1 fasa
Multidrain UV dælulínuna er hægt að nota þar sem óhreint vatn, rigningar vatn eða frárennslisvatn með 10mm ögnum (fast efni).
Hægt er að nota dælurnar í föstum frárennslisstöðvum eða í færanlegri notkun á milli staða.
Eins er hægt að nota dælurnar við tæmingu tanka, tjarna, eða nota þær við flóð við byggingar.
Dælan er mjög öflug og meðfærileg og með 10 metra snúru.
| Dæla |
dælir í gegnum sig 100 mm ögnum |
|---|---|
| Stútur |
2" lóðrétt og lárétt |
| Hámarks lyftigeta |
25,5 m |
| Mesta flæði m³/klst |
39 m³/klst |
| Mesta flæði l/min |
650 l/min |
Ef þú kýst að skoða vörulistann á PDF sniði smelltu þá á hnappinn hér.
Þessi vara er á tilboðslistanum. Þar getur þú valið þann fjölda sem þú óskar eftir að fá verð í.
Senda fyrirspurn um þessa vöru
Senda fyrirspurn um þessa vöru
Vörunúmer:
7.110.140
Vöruflokkar: Pentair - Jung Pumpen, Dælur
