Jung Compli 400 skolpdælusett fyrir einbýli eða íbúðir, 3 fasa
Compli 400 er minnsta skolpdælusettið okkar sem hefur verið sérstaklega hannað til að losa skolp frá einbýlishúsum.
Til að auðvelda þjónustu og aðgengi er tankurinn settur niður í kjallara eða aðgenglegu rými. Stýrisbúnaðurinn sem fylgir settinu er tengdur fyrirfram í dæluna.
Aukainntak er á tanknum fyrir sturtu, þvottavél eða vask. Tankurinn er úr endingargóðu sterku pólýetýlen plasti.
Dælulausn frá Jung sem hefur verið á íslenskum markaði í 60 ár með afburðargóðum árangri.
| PE tankur |
móttaka 64 ltr |
|---|---|
| Inntaksstútur |
DN 100 |
| Hæð frá gólfi í miðju inntaks |
250 (180) mm |
| Hámarks lyftigeta |
7 m |
| Mesta flæði m³/klst |
48 m³/klst |
| Mesta flæði l/min |
800 l/min |
Ef þú kýst að skoða vörulistann á PDF sniði smelltu þá á hnappinn hér.
Þessi vara er á tilboðslistanum. Þar getur þú valið þann fjölda sem þú óskar eftir að fá verð í.
Senda fyrirspurn um þessa vöru
Senda fyrirspurn um þessa vöru
Vörunúmer:
7.110.143
Vöruflokkar: Pentair - Jung Pumpen, Dælur
