Description
Mikilvægt er að skýla sér fyrir veðuröflunum þegar unnið er með suður á lögnum. Hvort sem það er rafsuða eða spegilsuða þá hefur bæði vindur og rigning mikil áhrif á útkomuna.
Hafðu samband við sölumenn okkar til þess að finna út úr því hvaða suðutjald hentar þér best.