Jung Multidrain UV 315-3 brunndæla án kúluflotrofa, 3 fasa

 

Multidrain UV dælulínuna er hægt að nota þar sem óhreint vatn, rigningar vatn eða frárennslisvatn með 10mm ögnum (fast efni).

Hægt er að nota dælurnar í föstum frárennslisstöðvum eða í færanlegri notkun á milli staða.

Eins er hægt að nota dælurnar við tæmingu tanka, tjarna, eða nota þær við flóð við byggingar.

Dælan er mjög öflug og meðfærileg og með 10 metra snúru.

Bæklingur   https://www.jung-pumpen.com/fileadmin/templates/download-en/prospekte/produktinformationen/en_p261_Multidrain_Gesamt.pdf

Tækniblað   https://www.jung-pumpen.com/fileadmin/templates/download-en/datenblaetter/1-Schmutzwasser/en_daten_MultiDrain_UV_300.pdf

Leiðbeiningar   https://www.jung-pumpen.com/fileadmin/templates/download/betriebsanleitungen/1-Schmutzwasser/48587.pdf

Varahlutalisti   https://www.jung-pumpen.com/fileadmin/templates/download/Ersatzteile/49501.pdf

Dæla

dælir í gegnum sig 10 mm ögnum

Stútur

1½"

Hámarks lyftigeta

13,5 m

Mesta flæði m³/klst

29 m³/klst

Mesta flæði l/min

483 l/min

Ef þú kýst að skoða vörulistann á PDF sniði smelltu þá á hnappinn hér.

Senda fyrirspurn um þessa vöru

Senda fyrirspurn um þessa vöru

Vörunúmer: 7.110.137 Vöruflokkar: ,