Jung Compli 1010 skolpdælusett fyrir einbýli eða íbúðir, 1 fasa
Compli 1000 er mest selda skolpdælusettið. Compli 1000 er fyrir þá sem kjósa viðbótar öryggi enn dælusettið er með með 2 dælum.
Þessvegna er Compli 1000 settið tilvalið fyrir opinberar stofnarnir, veitingahús, einbýlishús og alla þá sem kjósa öruggan og traustan dælubúnað fyrir sinn rekstur eða heimili.
Til að auðvelda þjónustu og aðgengi er tankurinn settur niður í kjallara eða í aðgenglegt rými.
Stýrisbúnaðurinn sem fylgir settinu er tengdur í dæluna. Aukainntök er á tanknum fyrir sturtu, þvottavél eða vask. Tankurinn er úr endingargóðu sterku pólýetýlen plasti.
DWG teikning https://www.jung-pumpen.com/download/technical-drawings.html
PE tankur |
móttaka 115 ltr |
---|---|
Inntaksstútur |
DN 100 / DN 150 |
Hæð frá gólfi í miðju inntaks |
nokkrar útfærslu til |
Hámarks lyftigeta |
20 m |
Mesta flæði m³/klst |
76 m³/klst |
Mesta flæði l/min |
1266 l/min |
Ef þú kýst að skoða vörulistann á PDF sniði smelltu þá á hnappinn hér.