Óflokkað, Fréttir

Vel heppnað Set-mót

[vc_row][vc_column][vc_column_text]Hið árlega Set-mót fyrir 6. flokk drengja í knattspyrnu var haldið á Selfossi helgina sem leið, 9.-10. júní. Mótið hefur aldrei verið jafn vel sótt, en um 600 fótboltakappar frá 20 íþróttafélögum tóku þátt. Keppendur létu rigningaveður lítið á sig fá og voru leikirnir spilaðir af miklu kappi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Við þökkum þátttakendum, foreldrum og stuðningsfólki kærlega fyrir góða og skemmtilega helgi.[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][grve_gallery ids=”5087,5088,5089,5090,5091,5092,5093,5094,5095,5096,5097,5098,5099,5100,5101″][/vc_column][/vc_row]