Set ehf. opnaði vöruhús að Klettagörðum 21. þann 1. apríl s.l. Meginhluti af sölustarfsemi fyrirtækisins verður staðsettur þar. Vöruhúsinu er ætlað að bæta afhendingaröryggi og þjónustu við viðskiptavini, jafnt á suðvesturhorninu sem og á landsbyggðinni. Set framleiðir og selur lagnavörur á fjórum meginsviðum fyrir veitu-, framkvæmda- og byggingamarkaðinn þ.e. hitaveituefni, vatnsveituefni, fráveituefni og efni fyrir raf- og fjarskiptakerfi.
Set opnar vöruhús í Reykjavík
26
mar