SET-mótið var haldið í fyrsta skipti á Selfossi um helgina og gekk vonum framar. Strákar á yngra ári 6. flokks spiluðu bæði á laugardag og sunnudag og stóðu sig eins og hetjur.
Set mótið
18
jún
SET-mótið var haldið í fyrsta skipti á Selfossi um helgina og gekk vonum framar. Strákar á yngra ári 6. flokks spiluðu bæði á laugardag og sunnudag og stóðu sig eins og hetjur.