Heimsóknir

Selfossveitur í heimsókn.

Selfossveitur í heimsókn

Í síðustu viku  kom 12 manna hópur starfsmanna frá Selfossveitum í kynningu á vörum og framleiðslu Set á Selfossi. Ásamt því sóttu þeir námskeið í meðhöndlun plaströra og í plastsuðu, en Set hefur um árabil starfrækt Set skólann með góðum árangri. Hluti starfsmanna Selfossveitna voru að sækja námskeiðið sem upprifjun en aðrir voru að fara á það í fyrsta skipti.

Mikil ánægja var með daginn bæði hjá starfsmönnum Set og starfsmönnum Selfossveitna