Velkomin Set röraframleiðsla Hitaveituefni Vatnsveituefni Fráveituefni Hlífðarrör Verkfæri Árlegar fréttir af starfsemi fyrirtækisins Set fréttir 2019 Smelltu hér til þess að lesa blaðið
Um fyrirtækið

Set var stofnað árið 1978 þegar fyrirtækið sem áður var Steypuiðjan hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum. Í framhaldi af þessu hafa bæst við ýmsar fleiri gerðir plaströra og rörakerfa, en öll framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set á Selfossi og í Þýskalandi.

Vöruflokkar

Aðalvöruflokkar Set eru hitaveituefni, vatnsveituefni, fráveituefni og hlífðarrör en undir þá flokka falla flest allar vörur sem fyrirtækið framleiðir og flytur inn. Söludeild okkar veitir frekari upplýsingar um vörur og meðhöndlun í síma 480 2700 eða með tölvupósti á set@set.is

Þjónustudeild

Þjónustudeild Set hefur vaxið mikið á undanförnum árum en deildin tekur að sér hin ýmsu verkefni í samsuðu og tengingum á lögnum. Starfsfólk með mikla reynslu og sérþekkingu af lagnamarkaðnum og vörum frá Set veitir faglega og trausta þjónustu.Hópar frá Orkuveitu Reykjavíkur heimsóttu Set á Selfossi

Hópar starfsmanna frá Orkuveitu Reykjavíkur heimsóttu höfðustöðvar Set á Selfossi fyrir stuttu. Örn Einarsson, framkvæmdastjóri sölu- og tæknisviðs Set, tók á móti fyrri hópnum og sýndi honum mismunandi framleiðsludeildir Set. Honum til aðstoðar voru Grétar Halldórsson, sölu- og tækniráðgjafi, Elías Örn Einarsson, þjónustu- og öryggisstjóri, og Brynjar Bergsteinsson, framleiðslustjóri. Stuttu síðar kom annar hópur, í þetta…

Forsetaframbjóðandi heimsótti Set á Selfossi

Guðni Th. Jóhannesson, frambjóðandi til embættis forseta Íslands, heimsótti höfuðstöðvar Set á Selfossi í gær ásamt eiginkonu sinni, El­izu Reid. Þau Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri Set, Örn Einarsson, framkvæmdastjóri sölu- og tæknisviðs, og Louise Harrison, inn- og útflutningsfulltrúi, tóku á móti þeim og sýndu þeim starfs- og framkvæmdasvæði fyrirtækisins. Á leið sinni um svæðið gaf Guðni…

Samstarfssamningar OR og Set undirritaðir

Fyrir stuttu voru undirritaðir samningar á milli Orkuveitu Reykjavíkur og Set ehf. um vörukaup í samræmi við útboð sem fram fóru á síðasta ári, 2015. Annars vegar er um að ræða afhendingar á hitaveiturörum fyrir OR-Veitur og hins vegar afhendingar á ídráttarrörum fyrir gagnaveitu OR. Set mun framleiða og geyma efni sem Orkuveitan getur gengið að…


EnglishGermanDanish