Samstarfssamningar OR og Set undirritaðir
Fyrir stuttu voru undirritaðir samningar á milli Orkuveitu Reykjavíkur og Set ehf. um vörukaup í samræmi við útboð sem fram fóru á síðasta ári, 2015. Annars vegar er um að ræða afhendingar á hitaveiturörum fyrir OR-Veitur og hins vegar afhendingar á ídráttarrörum fyrir gagnaveitu OR. Set mun framleiða og geyma efni sem Orkuveitan getur gengið að…