[vc_row][vc_column width=”1/2″][vc_column_text animation_delay=”200″]Dagana 19. – 21. apríl var sýningin En+EFF á vegum þýska Fjarvermasambandsins AGFW haldin í Frankfurt í Þýskalandi, en sambandið stendur fyrir sýningum annað hvert ár í tengslum við ársþing sambandsins.
Fulltrúar Set hafa kynnt vörur fyrirtækisins á þessum viðburðum frá árinu 2008 og var þetta því í fimmta skiptið sem Set var með bás á sýningunni.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=”1/2″][grve_single_image image_type=”image” align=”left” animation_delay=”200″ image=”2407″][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/2″][vc_column_text animation_delay=”200″]Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri Set, fór fyrir hópnum en ásamt honum stóðu Louise Harrison, inn- og útflutningsfulltrúi Set, og Heinrich Trappmann, sölumaður Set Pipes í Þýskalandi, vaktina á bás Set.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=”1/2″][grve_single_image image_type=”image” align=”left” animation_delay=”200″ image=”2401″][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/1″][grve_single_image image_type=”image” align=”center” animation_delay=”200″ image=”2406″][/vc_column][/vc_row]