Fréttir

Samstarf í sorpmálum

Set hefur síðastliðin tvö ár átt í samstarfi við fyrirtækið Pure North Recycling um endurvinnslu á hluta af því plasti sem fellur til í framleiðslu fyrirtækisins. Í dag er Pure…

Áramótalokun Set

Við óskum starfsfólki, viðskiptavinum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Áramótalokun Set verður frá og með 22. desember 2021 til 4. janúar 2022. Við bendum…

Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Set hefur eins og frá upphafi viðurkenningar Creditinfo fyrir framúrskarandi fyrirtæki, hlotið viðurkenninguna í ár. Til grundvallar liggja tölur úr rekstri fyrirtækisins árið 2020 en það ár verður að teljast…

Set styður Krabbameinsfélag Árnessýslu

Set hefur gert samstarfssamning til þriggja ára við Krabbameinsfélag Árnessýslu. Fyrirtækið mun styðja við starfsemina með þriggja ára samningi um mánaðarlegt framlag. Við undirritun samningsins í síðustu viku sagði Svanhildur…

Stofnun sölufyrirtækis í Danmörku

Set hefur stofnað nýtt sölufyrirtæki í Danmörku Set Pipes AS sem ætlað er að þjóna markaðstarfi félagsins á norðurlöndunum. Kim Stubbergaard Reese mun veita félaginu forstöðu en söluskrifstofan er í…

EnglishGermanDanish