Fréttir

Framúrskarandi fyrirtæki 2015

Creditinfo hefur veitt Set ehf. viðurkenninguna „Framúrskarandi fyrirtæki 2015“.
Set er eitt af 684 fyrirtækjum sem hlutu þessa viðurkenningu í ár meðal 1,9 % fyrirtækja landsins.
Við erum sem fyrr stolt af árangri okkar.