Set hefur nú útnefnt eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014. Set er á meðal 1,7% íslenskra fyrirtækja sem standast kröfur Creditinfo við styrkleikamat. Við þökkum viðskiptavinum okkar og starfsfólki þennan frábæra árangur.
Vefkökur
Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri. Engum persónulegum gögnum er safnað með vefkökum. Nánar