Nú er komið að því kæru vinir að við setjum í gang Giskleik fyrir EM karla í handbolta 2024

Reglurnar eru einfaldar

  • Til þess að taka þátt þarftu að koma með kippu af bjór eða flösku af rauðu eða hvítu að eigin vali – Jakob, Einar, Tóti Máni og Laufey taka á móti og gefa þér aðgang að skjalinu.
  • Vera búinn að setja inn þitt gisk 2 klst áður en leikur hefst
  • Allt svindl leiðir til þess að þú átt ekki kost á þvi að vinna verðlaun

Stigagjöf

  • 5 stig fyrir rétta markatölu beggja liða
  • 3 stig fyrir rétt úrslit og rétta markatölu annars liðs
  • 1 stig fyrr fyrir rétt úrslit
  • 0 stig fyrir ranga spá
  • 5 stig fyrir réttan evrópumeistara

Ath þú færð lykilorðið í skjalið þegar þú hefur skilað inn þínum hluta af vinningnum.