image Framúrskarandi fyrirtæki 2021 image Samstarf í sorpmálum

Áramótalokun Set

Við óskum starfsfólki, viðskiptavinum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Áramótalokun Set verður frá og með 22. desember 2021 til 4. janúar 2022. Við bendum viðskiptavinum á að gera pantanir tímanlega.

Öllum fyrirspurnum er beint á sala@set.is og verður þeim svarað þegar sölumenn okkar koma aftur til starfa.

 

EnglishGermanDanish