• Set ehf.

    Röraverksmiðja

  • Set ehf.

    Röraverksmiðja

Um fyrirtækið

Set var stofnað árið 1978 þegar fyrirtækið sem áður var Steypuiðjan hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum Í framhaldi af þessu hafa bæst við ýmsar fleiri gerðir plaströra og rörakerfa, en öll framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set á Selfossi og í Þýskalandi.

Vöruflokkar

Aðalvöruflokkar Set eru hitaveituefni, vatnsveituefni, fráveituefni og hlífðarrör en undir þá flokka falla flest allar vörur sem fyrirtækið framleiðir og flytur inn. Söludeild okkar veitir frekari upplýsingar um vörur og meðhöndlun í síma 480 2700 eða með tölvupósti á set@set.is

Þjónustudeild

Þjónustudeild Set hefur vaxið mikið á undanförnum árum en deildin tekur að sér hin ýmsu verkefni í samsuðu og tengingum á lögnum. Starfsfólk með mikla reynslu og sérþekkingu af lagnamarkaðnum og vörum frá Set veitir faglega og trausta þjónustu.Kiwanis_001
Kiwanisklúbbar í heimsókn

Góður hópur, sem taldi um 30 manns, kom í heimsókn í höfuðstöðvar Set á Selfossi fyrr í þessari viku. Þetta voru meðlimir frá Kiwanisklúbbnum Búrfelli á Selfossi og Kiwanisklúbbnum Ölveri frá Þorlákshöfn sem litu við og fengu kynningu á starfseminni sem á sér stað innan veggja Set á Eyraveginum á Selfossi. Bergsteinn Einarsson, forstjóri Set, Louise…

IMG_0234
Gera við plastbát frá Ístaki

Sérsmíðadeild Set vinnur nú að viðgerð á ansi sérstökum plastbáti frá Ístaki, en þeir Guðjón Ingi Viðarsson og Gary John Te Maiharoa hafa yfirumsjón með verkefninu. Samskonar bátur var eitt sinn framleiddur af sérsmíðadeild Set og því þóttu þeir Guðjón og Gary réttu mennirnir til þess að gera við þennan bát. Sérsmíðadeildar Set tekur að sér…

bio_bu_set_ror
Ostaformin hönnuð úr Set vatnsrörum

Mjólkurvöruframleiðandinn Bio-bú, sem framleiðir mjólkurvörur úr lífrænni mjólk, notar vatnsrör frá Set til þess að framleiða form fyrir ostaframleiðsluna. Selfyssingarnir og bræðurnir Helgi Rafn og Sverrir Örn Gunnarssynir eru háttsettir innan fyrirtækisins, en Sverrir vann fjögur sumur hjá Set þegar hann var yngri. Hann segir að hringlaga ostar hafi lengi verið í uppáhaldi hjá honum,…


Verkefni
Set ehf.
  • Eyravegur 41, 800 Selfoss
  • 480 2700
  • 482 2099
  • set@set.is